Kostnaðurinn líklega um hálfur milljarður

Miðað við fyrri þjóðaratkvæðagreiðslur sem haldnar hafa verið hér á landi má gera ráð fyrir að kostnaður við mögulegt þjóðaratkvæði um það hvort stefna eigi að nýju að inngöngu í Evrópusambandið yrði uppreiknaður...

Lesa meira


Forystan dragbítur á Sjálfstæðisflokkinn

Tæplega sex hundruð kjósendur Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi strikuðu yfir nafn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns flokksins, eða færðu hana neðar á framboðslistann í þingkosningunum. Nokkru færri strikuðu yfir nafn...

Lesa meira


Velferðarkerfi evruríkja í hættu

Verði ekki bundinn endir á þann viðvarandi efnahagssamdrátt sem einkennt hefur evrusvæðið til þessa munu ríki þess ekki lengur geta staðið undir „rausnar­legum vel­ferðar­sam­félögum“ sínum. Þetta var haft eftir...

Lesa meira


Fylgi norska Verkamannaflokksins aldrei minna

Verkamannaflokkurinn í Noregi mælist með einungis 14,2% fylgi samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar þar í landi sem framkvæmd var af fyrirtækinu Norstat fyrir...

Lesa meira


Veitti Samstöðinni vaxtalaust lán

Fram kemur meðal annars í ársreikningi Sósíalistaflokksins fyrir síðasta ár að hann hafi veitt Samstöðinni 15,5 milljóna króna vaxtalaust lán í fyrra en flokkurinn veitti útvarpsstöðinni einnig...

Lesa meira


Framsalið á valdinu verður alltaf meira

„Mér skilst að við höfum innleitt mörg þúsund ESB-gerðir á þremur áratugum ofan á alla reglu- og lagasetningu okkar sjálfra um allt og ekkert. Allar eru þessar reglur meira og minna íþyngjandi en gjarnan til að auka öryggi okkar með tilheyrandi eftirliti,“ segir...

Lesa meira


Hlýtur að kalla á allsherjar naflaskoðun

„Þetta eru þriðju alþingiskosningarnar í röð þar sem Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi. Slíkt fylgistap kosningar eftir kosningar er óviðunandi og hlýtur að kalla á allsherjar naflaskoðun innan flokksins. Leita þarf allra leiða til að snúa þessari óheillaþróun við og auka fylgið á ný,“ segir Kjartan...

Lesa meira


Hættir Bjarni sem formaður á næsta ári?

Haft er eftir Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, á mbl.is að hann hafi ekki ákveðið hvort hann muni áfram gefa kost á sér sem formaður en...

Lesa meira


Felur ekki í sér pólitíska stefnubreytingu

„Hvort sem fólki líkar það betur eða verr þá eru hvalveiðar heimilar á Íslandi lögum samkvæmt. Því verður ekki breytt nema með því að breyta núgildandi lögum. Það hefur ekki verið gert,“ segir...

Lesa meira


Hin kalda og rökrétta niðurstaða

„Deilur um Evrópu yrðu erfiðar og tímafrekar, betra að einbeita sér að heilbrigðis-, velferðar- og húsnæðismálum þar sem skórinn kreppir verulega. Háleit markmið eru góð, en þau mega ekki vera of mörg og flókin,“ segir...

Lesa meira


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband