10.12.2024 | 16:00
Velferðarkerfi evruríkja í hættu
Verði ekki bundinn endir á þann viðvarandi efnahagssamdrátt sem einkennt hefur evrusvæðið til þessa munu ríki þess ekki lengur geta staðið undir rausnarlegum velferðarsamfélögum sínum. Þetta var haft eftir...
10.12.2024 | 09:01
Fylgi norska Verkamannaflokksins aldrei minna
Verkamannaflokkurinn í Noregi mælist með einungis 14,2% fylgi samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar þar í landi sem framkvæmd var af fyrirtækinu Norstat fyrir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook
9.12.2024 | 14:18
Veitti Samstöðinni vaxtalaust lán
Fram kemur meðal annars í ársreikningi Sósíalistaflokksins fyrir síðasta ár að hann hafi veitt Samstöðinni 15,5 milljóna króna vaxtalaust lán í fyrra en flokkurinn veitti útvarpsstöðinni einnig...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2024 kl. 12:51 | Slóð | Facebook
9.12.2024 | 11:59
Framsalið á valdinu verður alltaf meira
Mér skilst að við höfum innleitt mörg þúsund ESB-gerðir á þremur áratugum ofan á alla reglu- og lagasetningu okkar sjálfra um allt og ekkert. Allar eru þessar reglur meira og minna íþyngjandi en gjarnan til að auka öryggi okkar með tilheyrandi eftirliti, segir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2024 kl. 12:51 | Slóð | Facebook
9.12.2024 | 09:04
Hlýtur að kalla á allsherjar naflaskoðun
Þetta eru þriðju alþingiskosningarnar í röð þar sem Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi. Slíkt fylgistap kosningar eftir kosningar er óviðunandi og hlýtur að kalla á allsherjar naflaskoðun innan flokksins. Leita þarf allra leiða til að snúa þessari óheillaþróun við og auka fylgið á ný, segir Kjartan...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2024 kl. 12:53 | Slóð | Facebook
8.12.2024 | 21:18
Hættir Bjarni sem formaður á næsta ári?
Haft er eftir Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, á mbl.is að hann hafi ekki ákveðið hvort hann muni áfram gefa kost á sér sem formaður en...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2024 kl. 12:52 | Slóð | Facebook
8.12.2024 | 21:17
Felur ekki í sér pólitíska stefnubreytingu
Hvort sem fólki líkar það betur eða verr þá eru hvalveiðar heimilar á Íslandi lögum samkvæmt. Því verður ekki breytt nema með því að breyta núgildandi lögum. Það hefur ekki verið gert, segir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2024 kl. 12:52 | Slóð | Facebook
8.12.2024 | 17:31
Hin kalda og rökrétta niðurstaða
Deilur um Evrópu yrðu erfiðar og tímafrekar, betra að einbeita sér að heilbrigðis-, velferðar- og húsnæðismálum þar sem skórinn kreppir verulega. Háleit markmið eru góð, en þau mega ekki vera of mörg og flókin, segir...