16.12.2024 | 18:52
Væntanlega vita þeir þá eitthvað meira
Meirihluti Norðmanna er sem fyrr andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem fyrirtækið InFact framkvæmdi fyrir norska dagblaðið Nettavisen. Meirihluti hefur verið á móti því að Noregur gengi í sambandið í öllum könnunum sem birtar hafa verið frá því í byrjun árs...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook