31.12.2024 | 13:29
Sagðist hafa verið kjáni
Við munum berjast gegn þessari bókun 35 eins og kostur er, sagði Inga Sæland, félagsmálaráðherra og formaður Flokks fólksins, fyrr á árinu um bókun 35 við EES-samninginn. Hins vegar var allt annað uppi á teningnum þegar...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.1.2025 kl. 15:27 | Facebook