27.1.2025 | 00:11
Breytt fyrirsögn?
Fyrirsögn fréttar Vísis um að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefði ekki látið sjá sig á fundi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í gær, þar sem hún tilkynnti framboð til formennsku í flokknum, fyrir utan hana sjálfa var fram eftir degi Þingflokkurinn mætti ekki á fundinn en var síðan af einhverjum ástæðum breytt í...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook