2.2.2025 | 16:23
Traustar hendur á stýrinu
Fjölbreytt reynsla Guðrúnar úr atvinnulífinu, úr félagsstarfi, á pólitískum vettvangi og ekki sízt sem dómsmálaráðherra á krefjandi tímum er reynsla sem ný forysta Sjálfstæðisflokksins þarf á að halda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:54 | Facebook