26.2.2025 | 16:32
Vilja stýra mataræði annarra
Fólkinu nægir greinilega ekki að sleppa því einfaldlega að borða á þeim veitingahúsum sem um ræðir ef því líkar ekki það sem er þar á boðstólum og beina viðskiptum sínum eitthvað annað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook