5.1.2025 | 00:09
Vilja halda krónunni
Mikill meirihluti ađspurđra, eđa 77%, vildi halda í krónuna en ađeins 13% vildu taka upp evruna.
4.1.2025 | 15:41
Hćttu ađ spyrja um spillinguna
Mikill meirihluti íbúa ríkja Evrópusambandsins taldi spillingu ţrífast innan stofnana sambandsins samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunar sem gerđ var...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.1.2025 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook
3.1.2025 | 18:13
Fleiri andvígir en hlynntir
Fleiri eru andvígir inngöngu í Evrópusambandiđ en hlynntir samkvćmt niđurstöđum nýrrar skođanakönnunar Maskínu fyrir fréttastofu Vísis sem birt var í dag eđa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóđ | Facebook
3.1.2025 | 15:45
"Markmiđ mitt er Bandaríki Evrópu"
Markmiđ mitt er Bandaríki Evrópu, mótuđ eftir sambandsríkjum eins og Sviss, Ţýzkalandi eđa Bandaíkjunum, sagđi...
2.1.2025 | 19:20
Myndi tapa tveimur ţingsćtum
Miđađ viđ niđurstöđur nýrrar skođanakönnunar Gallups hefur Viđreisn tapađ tveimur prósentustigum frá ţingkosningunum fyrir rúmum mánuđi síđan. Fylgi Viđreisnar mćlist ţannig...
2.1.2025 | 08:33
Svokölluđ kosningaloforđ
Hin svokölluđu kosningaloforđ eru viljayfirlýsingar ţeirra sem leggja ţau fram, sagđi Inga Sćland, félagsmálaráđherra og formađur Flokks fólksins, í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóđ | Facebook
1.1.2025 | 15:26
Viđ enn óheppilegri ađstćđur
Međal ţess sem kom fram í máli Jóns Steindórs Valdimarssonar, formanns Evrópuhreyfingarinnar og nýs ađstođarmanns fjármálaráđherra, í Sprengisandi á Bylgjunni síđastliđinn sunnudag var ţađ ađ óheppilegt vćri ađ ríkisstjórnarflokkarnir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóđ | Facebook
31.12.2024 | 13:29
Sagđist hafa veriđ kjáni
Viđ munum berjast gegn ţessari bókun 35 eins og kostur er, sagđi Inga Sćland, félagsmálaráđherra og formađur Flokks fólksins, fyrr á árinu um bókun 35 viđ EES-samninginn. Hins vegar var allt annađ uppi á teningnum ţegar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.1.2025 kl. 15:27 | Slóđ | Facebook
30.12.2024 | 18:33
Enginn landsfundur í fimm ár
Flokkur fólksins hefur ekki haldiđ hefđbundinn landsfund síđan í september 2018. Fundurinn sem ţá var haldinn var fyrsti landsfundur flokksins en áriđ eftir...
30.12.2024 | 00:21
Íslenzkir sambandsríkissinnar
Fyrir um tveimur og hálfu ári síđan var Evrópuhreyfingin sett á laggirnar. Fram kemur á vefsíđu European Movement International ađ hreyfingin sé...