30.12.2024 | 00:21
Íslenzkir sambandsríkissinnar
Fyrir um tveimur og hálfu ári síðan var Evrópuhreyfingin sett á laggirnar. Fram kemur á vefsíðu European Movement International að hreyfingin sé...
29.12.2024 | 18:31
Ófær um að verja Evrópu án Bandaríkjanna
29.12.2024 | 00:38
"Varla að maður geti trúað þessu"
Það er varla að maður geti trúað þessu. Er málum nú svo komið hér á landi að ráðherrar í ríkisstjórn Íslands séu tilbúnir að styðja lagasetningu á Alþingi, sem þeir segjast telja að fari í bága við stjórnarskrána? spurði...
28.12.2024 | 18:59
"Mikilvægt fyrir sjálfstæðismenn að koma saman"
Ég sé enga ástæðu til þess að fresta landsfundi. Það hefur sjaldan verið eins mikilvægt fyrir sjálfstæðismenn að koma saman, ekki síst í kjölfar úrslita nýafstaðinna kosninga sem voru auðvitað vonbrigði fyrir okkur, segir...
28.12.2024 | 12:39
Stjórnarskrárbrot "ekkert stórmál"
Þetta er ekkert stórmál þannig lagað, sagði Eyjólfur Ármannson, nýr samgöngu- og sveitastjórnarráðherra og þingmaður Flokks fólksins, í samtali við mbl.is í gær um fyrirhugað frumvarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um svonefnda...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook
27.12.2024 | 20:33
Miðstjórnarmönnum brugðið
Mér, sem formanni Samtaka eldri sjálfstæðismanna (SES) og stjórnarmanni í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, var brugðið við lestur fregna um að fram hafi komið tillaga frá...
27.12.2024 | 18:08
Vilja ekki tala um sambandsríkið
Markmið samrunaþróunarinnar innan Evrópusambandsins allt frá upphafi hefur verið að til yrði að lokum sambandsríki. Til að mynda kom þannig fram í...
26.12.2024 | 21:08
Segir Trudeau af sér?
Taldar eru vaxandi líkur á því að minnihlutastjórn Frjálslynda flokksins í Kanada undir forystu Justins Trudeau forsætisráðherra hrökklist frá völdum fjótlega eftir áramótin en hún hefur...
26.12.2024 | 12:03
"Vont grín, sýndarmennska ein"
Fróðlegt hefur verið að fylgjast með viðbrögðum hérlendra Evrópusambandssinna við þeirri stefnu nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins að halda þjóðaratkvæðagreiðslu á kjörtímabilinu um það hvort sækjast eigi eftir inngöngu í Evrópusambandið. Miðað við umræðuna er ljóst að...
25.12.2024 | 17:07
"Ég get ekki siglt yfir hafið"
Kolefnisjafni maður er þetta eini valkosturinn fyrir einhvern eins og mig sem ferðast um heiminn til þess að sigra í þessari baráttu, sagði...